Amma hennar hafði meira að segja orðið fyrir því einu sinni, þegar hún var ein h

18:19 Mar 6, 2004
This question was closed without grading. Reason: No acceptable answer

Icelandic to English translations [Non-PRO]
Other
Icelandic term or phrase: Amma hennar hafði meira að segja orðið fyrir því einu sinni, þegar hún var ein h
Greetings,

Pls could you translate the above sentence?

Does meira að segja = What's more...?

Is orðið from the verb verða here?

Thanks,

Simon


123:33 Þóra tók þessu boði feginsamlega. Það var búið að
123:34 breyta miklu. Útsaumur og hekl var alls staðar þar, sem
123:35 hægt var að koma því að. Nýjar myndir voru komnar á
123:36 veggina. Allt var svo fínt og fallegt og minnti hana á
124:01 allsleysið heima í gömlu baðstofunni. Stór mynd af Lísibetu
124:02 húsfreyju stóð á orgelinu, sem ætíð var haft inni á vetrum.
124:03 Þóra horfði á hana lengi. Henni fannst hún horfa á
124:04 sig, eins og hún væri lifandi. Henni datt í hug
124:05 hjátrúarsamstningur, sem Magga gamla hafði oft sagt henni.
124:06 Gamla fólkið hélt, að myndasmiðir væru ekkert annað en
124:07 galdramenn og að myndirnar gætu talað, þegar þær langaði
124:08 til þess. Amma hennar hafði meira að segja orðið fyrir
124:09 því einu sinni, þegar hún var ein heima, en allir aðrir
124:10 voru við kirkju, að myndarsneypa, sem einn vinnumannsafglapinn
124:11 hafði límt upp á þilið fyrir ofan rúmið sitt, fór
124:12 að gefa frá sér það voðalegasta hljóð, sem hún hafði heyrt
124:13 á ævi sinni, ekki ólíkt útburðarvæli. Auðvitað var þetta
124:14 útlent mál, sem hún skildi hvorki né langaði til að skilja.
124:15 Hún þaut í ofboði út í fjós og sat þar, þangað til tíðafólkið
124:16 kom heim.
SeiTT
United Kingdom
Local time: 07:37



  

Login or register (free and only takes a few minutes) to participate in this question.

You will also have access to many other tools and opportunities designed for those who have language-related jobs (or are passionate about them). Participation is free and the site has a strict confidentiality policy.

KudoZ™ translation help

The KudoZ network provides a framework for translators and others to assist each other with translations or explanations of terms and short phrases.


See also:
Term search
  • All of ProZ.com
  • Term search
  • Jobs
  • Forums
  • Multiple search