cod-Scottish

Icelandic translation: gerviskotar

14:16 Dec 5, 2003
English to Icelandic translations [PRO]
Art/Literary
English term or phrase: cod-Scottish
This is from a reply by Terry Pratchett to a question about the genesis of a clan of somewhat Scottish-seeming little blue men in the Discworld books:
"Since (see 1) the tribe would be cod-Scottish..."
JoGunn
Local time: 11:13
Icelandic translation:gerviskotar
Explanation:
Svo ég vitni nú í Sigríði Beinteinsdóttur: Ég er sammála.
Ef miðað er við útlit þeirra og tungumál er greinilegt að þeir minna um margt á Skota en þó varar Terry sjálfur fólk við því að reyna að skilja allt sem þeir segja.
Í slangurorðabók fann ég að "cod" er stundum notað yfir eista en ég þori ekkert að segja um hvort Terry er þarna að hugsa um þorsk eða eista til þess að lýsa þeim.
Tungumál þeirra myndi ég kalla hrognaskosku og halda þannig tengingu við hafið... :)
Þú finnur eflaust betra orð en gerviskotar, en ég held að þú sért á réttri leið.
Gangi þér svo vel með Pratchett, þér mun ekki veita af! :)

--------------------------------------------------
Note added at 2003-12-09 07:46:19 (GMT)
--------------------------------------------------

Hefurðu prófað að biðja um enska útskýringu? Kannski veit einhver Bretinn hér á proz þetta fyrir víst.
Selected response from:

Birgir Davidsson
Iceland
Local time: 11:13
Grading comment
Takk kærlega!
3 KudoZ points were awarded for this answer



Summary of answers provided
4þorsk-skosk
Johann Kristjansson
3gerviskotar
Birgir Davidsson


Discussion entries: 1





  

Answers


59 mins   confidence: Answerer confidence 4/5Answerer confidence 4/5
þorsk-skosk


Explanation:
Mér finnst þetta liggja í hlutarins eðli, miðað við það sem ég hef heyrt af Terry Pratchett og hugmyndaauðgi hans. En þar sem ég hef ennþá ekkert lesið eftir hann þá get ég ekki sagt að ég sé fullviss um þetta, en allavega hef ég þá trú að hann sé ekki að vísa til neins sem væri til í raunveruleikanum.

Með kveðju,
Jóhann R.

Johann Kristjansson
Iceland
Local time: 11:13
Native speaker of: Native in IcelandicIcelandic
PRO pts in pair: 34
Login to enter a peer comment (or grade)

2 days 17 hrs   confidence: Answerer confidence 3/5Answerer confidence 3/5
gerviskotar


Explanation:
Svo ég vitni nú í Sigríði Beinteinsdóttur: Ég er sammála.
Ef miðað er við útlit þeirra og tungumál er greinilegt að þeir minna um margt á Skota en þó varar Terry sjálfur fólk við því að reyna að skilja allt sem þeir segja.
Í slangurorðabók fann ég að "cod" er stundum notað yfir eista en ég þori ekkert að segja um hvort Terry er þarna að hugsa um þorsk eða eista til þess að lýsa þeim.
Tungumál þeirra myndi ég kalla hrognaskosku og halda þannig tengingu við hafið... :)
Þú finnur eflaust betra orð en gerviskotar, en ég held að þú sért á réttri leið.
Gangi þér svo vel með Pratchett, þér mun ekki veita af! :)

--------------------------------------------------
Note added at 2003-12-09 07:46:19 (GMT)
--------------------------------------------------

Hefurðu prófað að biðja um enska útskýringu? Kannski veit einhver Bretinn hér á proz þetta fyrir víst.

Birgir Davidsson
Iceland
Local time: 11:13
Native speaker of: Native in IcelandicIcelandic
PRO pts in pair: 23
Grading comment
Takk kærlega!
Login to enter a peer comment (or grade)



Login or register (free and only takes a few minutes) to participate in this question.

You will also have access to many other tools and opportunities designed for those who have language-related jobs (or are passionate about them). Participation is free and the site has a strict confidentiality policy.

KudoZ™ translation help

The KudoZ network provides a framework for translators and others to assist each other with translations or explanations of terms and short phrases.


See also:
Term search
  • All of ProZ.com
  • Term search
  • Jobs
  • Forums
  • Multiple search